Skip to content

Fimm á landsliðsæfingum

Dagana 16. – 18.desember fóru fram æfingar hjá yngri landsliðum HSÍ. Við hjá Gróttu getum verið virkilega ánægð með okkar hlutskipti en samtals áttum við fimm leikmenn í æfingahópum helgarinnar. Þessi voru boðuð:

U19 ára landslið kvenna
Katrín Anna Ásmundsdóttir

U17 ára landslið kvenna
Dóra Elísabet Gylfadóttir

U16 ára landslið kvenna
Arndís Áslaug Grímsdóttir
Elísabet Ása Einarsdóttir

U17 ára landslið karla
Antoine Óskar Pantano

Við óskum leikmönnunum okkar hjartanlega til hamingju með valið og vonum að þetta eigi eftir nýtast þeim í komandi verkefnum, bæði hjá Gróttu og HSÍ.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print