Handknattleiksdeild Gróttu heldur A-stigs dómaranámskeið í samstarfi við HSÍ. Námskeiðið fer fram þriðjudaginn 27.febrúar kl. 19:30 í hátíðarsal Gróttu. Námskeiðið endar með skriflegu prófi sem tekið er í gegnum síma.
Það eru öll velkomin á námskeiðið