Skip to content

Brynjar Jökull til liðs við Gróttu

Línumaðurinn stóri og stæðilegi Brynjar Jökull Guðmundsson hefur gengið til liðs við Gróttu.

Brynjar sem er eins og áður segir línumaður kemur til liðsins á láni frá Stjörnunni. Brynjar hefur einnig leikið með Víking og Stjörnunni í meistaraflokki en gaman er að nefna það að hann lék með Gróttu í 2.flokki fyrir allnokkrum árum síðan og má því segja að Binni sé að koma hálfpartinn heim.

Handknattleiksdeildin er mjög ánægð með að samningar hafi náðst við Brynjar og hlökkum við

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print