Skip to content

3. flokkur karla í handbolta

Fyrsti heimaleikur 3. flokks karla fór fram í dag og mætti Selfoss 2 í heimsókn. Þetta var hörkuleikur þrátt fyrir slæma byrjun í fyrri hálfleik en okkar menn náðu að skora tvo síðustu mörk fyrrihálfleiks og var staðan í hálfleik 10-11 Selfoss 2 í vil.

Grótttustrákarnir komu sterkir til leiks í seinni hálfleik og náði Andri Þór þjálfari greinilega að kveikja vel í sínum mönnum. Grótta náði forystu um miðjan seinni hálfleik og úr urðu hörku lokamínútur.Selfoss 2 komst tveimur mörkum yfir í lokin en frábær lokakafli skilaði Gróttu jafntelfi.

Flottur leikur hjá strákunum í dag og það verður gaman að fylgjast með þeim í vetur.

Markahæstir

  • Krummi Kaldal 7 mörk
  • Ari Pétur Eiríksson 5 mörk
  • Patrekur 4 mörk

Markmenn Gróttu áttu góðan leik.

Þökkum Selfossi 2 fyrir leikinn

Áfram Grótta

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar