Um helgina fór fram þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum i áhaldafimleikum stelpurnar úr Gróttu stóðu sig vel og unnu til verðlauna.
Í 3.þrepi 13 ára og eldri varð
Hildur Monika Einarsdóttir 1.sæti í fjölþraut og 3.sæti á slá.
Sunna Mist Sheehan 1.sæti á slá og
Sara Ósk Jónsdóttirí 3.sæti á tvíslá
Í 2. Þrepi 12 ára og yngri varð
Ronja Pétursdóttir í 2. sæti í fjölþraut, 1. sætir á golfi og 3.sæti á stökki og slá.
Í 1.þrepi 14 ára og eldri varð
Maríanna Káradóttir 1.sæti í fjölþraut og stökk, 3 sæti á tvíslá, slá og gólfi.
Nína Karen Jóhannsdóttir varð í 1.sæti á tvíslá 2.sæti í fjölþraut og á stökki.
Eldey Erla Hauksdóttir varð 1.sæti á tvíslá og á gólfi.
Harpa Hrönn Egilsdóttir 2.sæti á gólfi
Frábær frammistaða hjá Gróttustelpunum okkar og við óskum þeim og þjálfurum innilega til hamingju með árangurinn.