Skip to content

Fimleikafjör í jólafríinu

Fimleikadeild Gróttu ætla að bjóða upp á Fimleikafjör í jólafríinu 21. desember, 22. desember, 27.desember,28.desember og 29.desember. Fimleikafjörið er fyrir krakka á aldrinum 6 – 10 ára (2017-2013).

Fjörið er frá kl. 09:00 – 13:00.

Fimleikasalurinn verður opin frá 09:00 -11:00 þar sem krakkarnir fá að leika sér og svo verður nesti, sýnd bíómynd og hægt að teikna og lita í hátíðarsalnum frá 11:00-13:00.

Krakkarnir þurfa að taka með sér hollt og gott nesti.

Athugið! það er lágmarksskráning í fimleikafjörið og ef hún næst ekki þá fellur það niður.

Skráning og greiðsla fer fram í gegnum sportabler.com/shop/grotta

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
[email protected]

Fréttaflokkar