Skip to content

Verðlaunahafar á lokahófi

Lokahóf meistaraflokka Gróttu í handknattleik fór fram á föstudagskvöld í Hátíðarsal Gróttu. Að venju voru þeir leikmenn sem sköruðu fram úr í vetur verðlaunaðir. Þetta voru þau:

Meistaraflokkur kvenna
Efnilegasti leikmaður – Katrín Anna Ásmundsdóttir
Mikilvægasti leikmaður – Soffía Steingrímsdóttir
Besti leikmaður – Katrín Helga Sigurbergsdóttir

Meistaraflokkur karla
Efnilegasti leikmaður – Daníel Örn Griffin
Mikilvægasti leikmaður – Stefán Huldar Stefánsson
Besti leikmaður – Birgir Steinn Jónsson

50 leikjaklúbbur Gróttu
Ágúst Emil Grétarsson
Jóhann Reynir Gunnlaugsson
Rut Bernódusdóttir

100 leikjaklúbbur Gróttu
Hannes Grimm

Við óskum þessum verðlaunahöfum til hamingju og hlökkum til að sjá þá og liðin okkar aftur í haust í Olísdeildinni og Grill 66-deildinni.

.

Jóhann Reynir Gunnlaugsson og Ágúst Emil Grétarsson er komnir í 50 leikjaklúbb Gróttu

Hannes Grimm er kominn í 100 leikjaklúbb Gróttu

Efnilegasti leikmaður Gróttu – Daníel Örn Griffin

Mikilvægasti leikmaður Gróttu – Stefán Huldar Stefánsson

Besti leikmaður Gróttu – Birgir Steinn Jónsson

Rut Bernódusdóttir er komin í 50 leikjaklúbb Gróttu

Efnilegasti leikmaður Gróttu – Katrín Anna Ásmundsdóttir

Mikilvægasti leikmaður Gróttu – Soffía Steingrímsdóttir

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print