Skip to content

Starfsmerki Gróttu og fyrsta keppni fyrir Íslands hönd

Á kjöri íþróttamanns Gróttu sl. fimmtudagskvöld voru starfsmerki Gróttu afhent. Merkin fá þeir einstaklingar sem unnið hafa ötullega fyrir félagið um árabil. Að þessu sinni fengu sex einstaklingar bronsmerki félagsins og tveir silfurmerki Gróttu.

Eftirtaldir fengu bronsmerki:

  • Anna Úrsúla Guðmundsdóttir
  • Ásdís Pétursdóttir
  • Birgir Bjarnason
  • Finnur Ingi Stefánsson
  • Hafdís Guðmundsdóttir
  • Íris Björk Símonardóttir.

Eftirtaldir fengu silfurmerki:

  • Arnar Þorkelsson
  • Ásgeir Bjarnson

Við sama tilefni fengu fjórir einstaklingar viðurkenningar frá Gróttu þar sem þeir kepptu í fyrsta sinn fyrir Íslands hönd á árinu, öll fyrir keppni í kraftlyftingum. Það voru þau:

  • Dagmar Agnarsdóttir
  • Tinna Rut Traustadóttir
  • Viktor Ben Gestsson

Merkishafar fyrri ára er að finna á https://grotta.is/um-felagid/merkishafar

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print