Skip to content

Grótta í úrslit

Meistaraflokkur kvenna vann undanúrslitaeinvígið gegn Víkingi 2-0 á dögunum og er komið í úrslitaeinvígið við Aftureldingu um sæti í Olísdeildinni á næsta leiktímabili. Einvígið byrjar mánudaginn 22.apríl en það lið sem vinnur fyrr þrjá leiki kemst í Olísdeildina. Leikið er til skiptis í Mosfellsbænum og í Hertz-höllinni á Nesinu.

Leikdagarnir eru:
Mánudaginn 22. apríl / Afturelding – Grótta
Fimmtudaginn 25.apríl / Grótta – Afturelding
Sunnudaginn 28.apríl / Afturelding – Grótta
Miðvikudaginn 1.maí / Grótta – Afturelding * (ef til hans kemur)
Laugardaginn 4.maí / Afturelding – Grótta * (ef til hans kemur)

Fjölmennum og leikið liðsins og hjálpum stelpunum okkar að komast meðal bestu liða landsins í Olísdeildinni !

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar