Nafn: Reynir Hólm Jónsson
Ræstitæknir í fimleikasal Gróttu
Fyrri störf: Byrjaði sem messagutti hjá Eimskip haustið 1966 (þá 14 ára) síðar var ég háseti, lærði svo skipstjórn og endaði sem yngsti skipstjóri hjá Eimskip 1977. Ári síðar fór ég í land og gerðist verkstjóri. Þegar ég hætti hjá Eimskip árið 2017 átti ég lengstan starfsaldur hjá fyrirtækinu.
Hve lengi starfað hjá Gróttu: Ég hóf störf hjá Gróttu : Hóf störf í byrjun árs 2019.
Hvar ólstu upp: Ég ólst upp í Norðurmýrinni í Reykjavík.
Áhugamál: Útivera, veiðar og golf.
Stundaðir þú íþróttir: Stundaði knattspyrnu með Val.
Uppáhalds tónlistarmenn: Uppáhalds hljómsveit er ELO en einnig fíla ég Metallica. Þegar ég þríf fimleikasalinn eldnsnemma á morgnana þá blasta ég stundum Metallica.
Bíómynd í uppáhaldi: Forrest Gump og svo voru Dirty Harry myndirnar góðar.
Uppáhalds matur: Skötuselur innvafinn í beikon – grillað úti.
Skilaboð til foreldra: Að kenna börnunum að ganga vel um.
STARFSMANNAKYNNING GRÓTTU
Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Facebook
Twitter
Email
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5.flokkur
5.flokkur kvenna
7. flokkur
9.flokkur
Organization board
Bikarkeppni
deildarmeistari
Fimleikar
handboltaskóli
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
hæfileikamótun
Jólakort
Jólakort Gróttu
jólanámskeið
Karlmennskan
Knattspyrna
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
mfl. karla
Mfl.kk
mfl. kvenna
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tímarit
u14kvenna
unglingalandslið
Verðlaun
Viðtal
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Coaches
þorrablót
Information
Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is