Allar æfingar falla niður í dag, miðvikudaginn 5. febrúar hjá öllum deildum félagsins.
Foreldrar eru beðnir að sækja þau börn sem eru nú þegar komin í Íþróttahúsið.
Samkvæmt veðurstofu Íslands getur verið hættulegt að vera utandyra og því hvetjum við fólk til að vera heima.