Haustið 2015 var ákvað aðalstjórn Gróttu að endurnýja stefnumörkun félagsins. Í kjölfar ákvörðunar aðalstjórnar var boðað til stefnumótunarþings sem var vel sótt af velunnurum Gróttu.
Þar fóru fram góðar umræður og í kjölfarið vann aðalstjórn með þær hugmyndir sem fram komu á fundinum og gekk að lokum formlega frá stefnumótun félagsins.
Haustið 2017 var ráðist í að yfirfara stefnumótunina og ný stefnumótin tók í gildi í janúar 2018 og gildir áfram til ársins 2025.
Stefnumótun Gróttu 2018 – 2025 má lesa hér.