Á fimmtudaginn leika stelpurnar okkar svo sannarlega mikilvægan leik í Final 4. Stelpurnar hafa komist alla leið í undanúrslit í bikarnum eftir frábæra sigra gegn FH og Víking. Það er skyldumæting fyrir allt Gróttufólk að mæta á Ásvelli og hvetja okkar stelpur áfram. Leikurinn fer fram á fimmtudaginn klukkan 20:15 og verður spilaður á Ásvöllum.
Áfram Grótta !