Skip to content

Grótta á 7 fulltrúa í yngri landsliðum um helgina

Yngri landslið Íslands æfa saman um helgina og á Grótta 7 fulltrúa í þessum liðum.

U-19 ára lið kvenna
Tinna Valgerður Gísladóttir

U-17 ára lið kvenna
Katrín Helga Sigurbergsdóttir
María Lovísa Jónasdóttir

U-15 ára lið kvenna
Katrín Anna Ásmundsdóttir
Rakel Lóa Brynjarsdóttir

U-15 ára lið karla
Birgir Örn Arnarsson
Ragnar Björn Bragason

Fréttastofa óskar þeim til hamingju með valið og góðs gengis um helgina.

Á myndinni fyrir ofan má sjá Katríni Önnu og Rakel Lóu eftir fyrstu æfinguna í morgun þar sem fóru fram mælingar á líkamlegu ástandi leikmanna.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar