Skip to content

6 flokkur kvenna deildarmeistarar

Stelpurnar í 6. flokki kvenna á eldra ári stóðu sig frábærlega á fyrsta móti vetrarins. Þær urðu deildarmeistarar á Skittles mótinu sem var haldið í ÍR.

Stelpurnar spiluðu 4 leiki og unnu þá alla. Þær skoruðu 42 mörk og fengu á sig 13 mörk – þvílíkur árangur.

Gaman fyrir stelpurnar að spila loksins saman á handboltamóti eftir langa bið. ÁFRAM GRÓTTA

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print