Skip to content

5 flokkur kvenna stóðu uppi sem sigurvegarar

Eldra árið í 5. flokki kvenna skráði tvö lið til leiks á Íslandsmótið um helgina. Bæði lið stóðu sig með mikilli prýði, unnu alla sína leiki og stóðu uppi sem sigurvegarar í sínum deildum.

Lið 1 mun því spila í 1.deild og lið 2 í 2.deild á næsta móti.

Það verður spennandi að fylgjast með þessum efnilegum stelpum í vetur.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print