Skip to content

Margrét Rán að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki

Margrét Rán, leikmaður 3. flokks, spilaði sinn fyrsta leik í Íslandsmóti með meistaraflokki í kvöld, í 5-0 sigri Gróttu á Hvíta Riddaranum! Margrét kom inná á 62’ mínútu og sýndi Mosfellingum í tvo heimana.

Næsti leikur stelpnanna er sunnudaginn 2. september á Vivaldivellinum, kl. 14:00, og er það síðasti leikur sumarsins

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print