Skip to content

7. flokkur karla á Norðurálsmótinu

35 drengir frá 7. flokki Gróttu héldu á Norðurálsmótið á Akranesi föstudaginn 21. júní. Spilað var í þrjá daga og gistu strákarnir á Akranesi yfir helgina. Grótta var með sex lið á mótinu og vakti það athygli viðstaddra hversu góð stemning var hjá liðunum enda voru strákarnir gríðarlega ánægðir með helgina!

Næst á dagskrá hjá drengjunum er Arion banka mót Víkings sem haldið verður í ágúst.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print