Skip to content

120 drengir á Gifflarmóti Gróttu

Um 120 drengir í 7. flokki mættu á Vivaldivöllinn í gær og spiluðu á Gifflarmóti Gróttu. Á mótinu spiluðu Grótta, Valur og KR gegn hvor öðrum í köldu en fallegu veðri. Eyjólfur Garðarsson mætti á völlinn og náði þessum skemmtilegu myndum af stemningunni 📸

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print