Nú á dögunum fór fram uppskeruhátíð yngri flokka handknattleiksdeildar Gróttu. Mikill fjöldi hefur stundað handbolta á vegum félagsins í vetur og hefur iðkendum fjölgað umtalsvert á milli ára. Hér að neðan má sjá lista yfir þá iðkendur sem fengu viðurkenningar á uppskeruhátíðinni. Öllum iðkendum í 7.-8. flokki var veitt viðurkenning fyrir árangur og ástundun,
3.flokkur kvenna
- Mikilvægasti leikmaður – Lovísa Thompson
- Mikilvægasti leikmaður – Elín Jóna Þorsteinsdóttir
- Mestu framfarir – Hrafnhildur Birta Valdimarsdóttir
- Mestu framfarir – Stefanía Helga Sigurðardóttir
- Efnilegasti leikmaður – Anna Katrín Stefánsdóttir
- Efnilegasti leikmaður – Andrea Agla Ögludóttir
4. flokkur kvenna
- Besti leikmaður – Tinna Valgerður Gísladóttir
- Mestu framfarir – Soffía Steingrímsdóttir
5. flokkur kvenna
Eldra ár:
- Besti leikmaðurinn – Valgerður Helga Ísaksdóttir
- Efnilegasti leikmaðurinn – Birta María Birnisdóttir
- Ástundun – Soffía Ólafsdóttir
Yngra ár:
- Efnilegasti leikmaðurinn – Karla Kristjánsdóttir
- Mestu framfarir – Ragnheiður Ósk Þórsdóttir Dungal
- Ástundun – Katrín Helga Sigurbergsdóttir
6. flokkur kvenna
Eldra ár:
- Ástundun og framfarir – Edda Steingrímsdóttir
- Ástundun og framfarir – María Björk Stefánsdóttir
- Efnilegasti leikmaður – Patricia Dúa Thompson
Yngra ár:
- Ástundun og framfarir – Arnhildur Sjöfn Árnadóttir
- Ástundun og framfarir – Sara Stefánsdóttir
- Efnilegasti leikmaður – Tinna Brá Magnúsdóttir
- Besti liðsmaður – María Lovísa Jónasdóttir
4. flokkur karla
- Besti leikmaður – Ásmundur Atlason
- Besta ástundun og framfarir – Hannes Grimm
5. flokkur karla
Eldra ár:
- Efnilegasti leikmaður – Hákon Rafn Valdimarsson
- Besta ástundun og framfarir – Ingi Þór Olafson
Yngra ár:
- Efnilegasti leikmaður – Gunnar Hrafn Pálsson
- Besta ástundun og framfarir – Bjarki Daníel Þórarinsson
6. flokkur karla
Yngra ár:
- Efnilegasti leikmaður – Ragnar Björn Bragason
- Besta ástundun – Halldór Orri Jónsson
- Mestu framfarir – Fróði Jónsson
Eldra ár:
- Besta ástundun – Benedikt Arnar Davíðsson
- Mestu framfarir – Grímur Ingi Jakobsson
- Efnilegasti leikmaður – Hannes Ísberg Gunnarsson