Skip to content

Ölgerðin og Grótta í samstarf

Ölgerðin Egill Skallagrímsson og handknattleiksdeild Gróttu hafa skrifað undir samstarfssamning. Ölgerðin verður einn af aðalstyrktaraðilum Gróttu og þökkum við Ölgerðinni kærlega fyrir samstarfið

Vörur Ölgerðarinnar verða sýnilegar í HERTZ höllinni og sjoppan verður með ískalt Egils Appelsín, Pepsi Max, Kristal og marga fleiri drykki á hverjum leik.

Sjálfsali er enn til staðar í anddyri íþróttahús Gróttu fyrir gesti og minnum við fólk á að endurvinna flöskur og dósir.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print