Skip to content

Handboltaæfingar á laugardögum

Laugardaginn 21. nóvember bauð handknattleiksdeild Gróttu sínum iðkendum upp á laugardagsæfingu sem heppnuðust frábærlega. Mikil gleði ríkti á æfingum og var gaman að sjá hvað mikill eldmóður er í okkar flottu krökkum.

Æfingarnar eru fyrir 8.fl kk og kvk upp í 5.fl kk og kvk.

Tímasetningar eru eftirfarandi:

  • Kl. 9:00 – 10:00 6.flokkur karla og kvenna
  • Kl 10:00 – 11:00 7.flokkur karla og kvenna
  • Kl 11:00 – 12:00 8.flokkur karla og kvenna
  • Kl 12:00 – 13:30 5.flokkur karla og kvenna

Við minnum á að næsta laugardag, 28. nóvember verður það sama upp á teningnum.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print