Skip to content

11 leikmenn Gróttu valdir í yngri landslið HSÍ

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna. Grótta á 11 leikmenn sem hafa verið valdir í hóp yngri landsliða HSÍ.

  • U-21 karla – Ólafur Brim Stefánsson
  • U-19 kvenna – Hrafnhildur Hekla Grímsdóttir
  • U-19 kvenna – Katrín Helga Sigurbergsdóttir
  • U-19 kvenna – Patricia Dúa Thompson
  • U-19 karla – Ari Pétur Eiríksson
  • U-19 karla – Bjarki Daníel Þórarinsson
  • U-17 kvenna – Joanna Marianova Siarova
  • U-17 kvenna – Katrín Anna Ásmundsdóttir
  • U-17 karla – Birgir Örn Arnarson
  • U-17 karla – Gabríel Örtenblad Bergmann
  • U-17 karla – Hilmir Örn Nielsen

Við óskum iðkendum Gróttu innilega til hamingju og verður gaman að fylgjast með þeim í landsliðs verkefnum komandi sumars.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print