Skip to content

Tilboð á mat fyrir Verbúðarballið

Rauða Ljónið og Veislan verða með tilboð á pinnamat sem er tilvalið í fyrirpartýið og um leið styrkir þú íþróttafélagið. En Grótta mun fá hluta af hagnaði sem safnast við sölu á matnum.

Verbúðarballið fer fram 10. september og hafa nú þegar yfir 750 miðar selst! Miðasala fer fram á Tix.is tix.is/is/event/13489/verbu-arball

Rauða Ljónið verður með eftirfarandi tilboð í gangi og pantanir fara fram í síma 561-1800 eða hafsteinn@ljonid.is

Pinnamatur:

  • Kjúklingaspjót satay með ristuðum salthnetum
  • Grísaspjót teriaky með ristuðum sesamfræjum
  • Nautaspjót með plómugljáa
  • Kjúklingavængir bbq
  • Mozzarella stangir með salsa sósu
  • Jalapeno poppers með salsa sósu
  • Chili cheese nuggets með salsa sósu
  • Mini pizzur með pepperoni
  • Mini pizzur með skinku
  • Hrefnu tataki með japönsku mayo og salthnetum
  • Black n blue tuna með chili sultu og wasabi mayo
  • Grænmetisvorrúllur með sweet chili sósu
  • Kjúklingavorrúllur með sweet chili sósu
  • Butterfly rækjur með sweet chili sósu
  • Anda pönnukökur með gúrku og hoi sin sósu
  • Súkkulaði brownie með rjómatoppi
  • Saltkaramellu vatnsdeigsbollur

Verð: 350 kr.- per pinna

2 rétta kvöldverður á Rauða Ljóninu – gildir aðeins 10. september.

Forréttur: Hráskinkupizza með klettasalati

Aðalréttur: Nautalund bearnaise með steiktum sveppum og lauk ásamt frönskum

Verð: 5.500 kr.- per mann (mikilvægt að bóka borð fyrirfram)

Pantanir hjá Rauða Ljóninu fara fram í síma 561-1800 eða hafsteinn@ljonid.is


Veislan verður með eftirfarandi tilboð á pinnamat og pantanir fara fram í gegnum síma 561-2031 eða veislan@veislan.is (athugið að það er lágmarkspöntun fyrir 20 manns)

Tilboð 1 (6 einingar, 2.660 kr per mann)

  • Tapas snitta með parmaskinku, melónukurli, balsamic og parmaosti
  • Tapas snitta með kókosrækju, chillimajó og baunaspírum
  • Tapas snitta með rauðrófucapaccio, ristuðum hnetum og baLsamic (v)
  • Tapas með djúpsteiktu blómkáli piparmajó (v)
  • Mjúk tortilla með rifnu grísakjöti í bbq með fersku salati og alioli sósu
  • Súkkulaðiskál með ris ala mand og kirsuberjasósu

Tilboð 2 (6 einingar, 2.520 kr per mann)

  • Canapé með parmasakinku, rjómaosti, melónu og spírum
  • Canapé með roastbeff og remúlaði
  • Canapé snitta með humus gúrku papriku (v)
  • Canapé með bríe, döðluog chillisultu (G)
  • Canapé snitta með reyklaxarós og eggjamús
  • Saltkaramellugott

Tilboð 3 (6 einingar, 2.160 kr per mann)

  • Djúpsteikt hörpuskel með beikon og döðlu
  • Tapas með Djúpsteiktum camenbert og sultu
  • Tapas með hummus, gulrót og steinselju
  • Tapas snitta með parmaskinku, melónukurli, balsamic og parmaosti
  • Tapas snitta með bóndabríe og fikju
  • Súkkulaði-döðlurice

Tilboð 4 (6 einingar, 2.150 kr per mann)

  • Canapé snitta með roastbeef og remúlaði
  • Canapé snitta með reyklaxarós og eggjamús
  • Canapé snitta með rækjum og rækjumús
  • Canapé snitta með humus gúrku papriku
  • Canapé með bríe, döðluog chillisultu (g)
  • Brownie með rjóma og beri

Pantanir hjá Veislunni fara fram í gegnum síma 561-2031 eða veislan@veislan.is (athugið að það er lágmarkspöntun fyrir 20 manns)

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar