Skip to content

Sunddeild KR með sumar sundnámskeið í sundlaug Seltjarnarness

Sunddeild KR mun í fyrsta skipti vera með Sumar sundnámskeið í sundlaug Seltjarnarness

Námskeiðin verða frá 10 – 21 júní

Námskeiðin eru frábær leið til að auka öryggi barna í vatni, undirbúa þau fyrir skólasundið næsta haust eða skerpa það sem þau lærðu seinasta skólaárið

Hópur 1. 9:00 – 9:40
Hópur 2. 9:40 – 10:20
Hópur 3. 10:20 – 11:00
Hópur 4. 11:00 – 11:40

Sá sem kennir námskeiðið er Snær Jóhannesson en Snær er með BSc gráðu í íþróttafræði og með margra ára reynslu sem þjálfari hjá Sunddeild KR

Skráning er hafinn á Sportabler https://www.abler.io/shop/kr/sund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjg4Mzg

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print