Nafn: Bogi Elvar Grétarsson, kallaður Elvar
Fyrri störf (nefna 2-3): Verslunarmaður í byggingarvörudeild í Kaupfélagi Austur Skaftfellinga á Höfn (KASK) og húsvörður í íþróttahúsinu Höfn í Horfnafirði.
Elvar hóf störf hjá Gróttu 3. október 2016 – nýbúin að eiga 5 ára starfsafmæli.
Hvar ólstu upp: Á Hvammstanga.
Áhugamál: Fótbolti og gítarleikur.
Mitt uppáhalds fótboltafélag er Keflavík.
Stundaðir þú íþróttir: Æfði fótbolta frá 5 ára aldri, spilaði í meistaraflokk með Sindra á Hornafirði og eitt ár með Tindastól í næst efstu deild. Alls spilaði ég 130 leiki og skoraði í þeim 86 mörk.
Uppáhalds tónlistarmenn: Nafnarnir Rúnar Þór og Rúnar Júlíusson. Bíómynd í uppáhaldi: Papillon (1973) með Steve McQueen og Dustin Hoffman
Uppáhalds matur: Hamborgarar og pylsur.
Skilaboð til foreldra: Hvetja fólk til að sýna krökkunum áhuga í leik og starfi.
STARFSMANNAKYNNING GRÓTTU
Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Facebook
Twitter
Email
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5.flokkur
5.flokkur kvenna
7. flokkur
9.flokkur
Organization board
Bikarkeppni
deildarmeistari
Fimleikar
handboltaskóli
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
hæfileikamótun
Jólakort
Jólakort Gróttu
jólanámskeið
Karlmennskan
Knattspyrna
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
mfl. karla
Mfl.kk
mfl. kvenna
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tímarit
u14kvenna
unglingalandslið
Verðlaun
Viðtal
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Coaches
þorrablót
Information
Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is