Skip to content

Skáknámskeiðin byrja á morgun

Skáknámskeiðin byrja á morgun (þriðjudag 8. nóv)

Alls verða þetta 6 skipti, einn klukkutími í senn / síðasti tími er 13. desember.
Kennt verður í hátíðarsalnum í íþróttahúsi Gróttu.

Námskeið verða á þriðjudögum.
Yngri frá kl. 14:00-15:00
Eldri frá kl. 15:00-16:00.

Boðið verður upp á tvo aldursflokka:
Yngri (1.-3. bekkur/fædd 2014-2016) Skráning:
https://www.sportabler.com/…/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTQyMTQ=?

Eldri (4.-7. bekkur/fædd 2010-2013) Skráning:
https://www.sportabler.com/…/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTQyMTU=?

Fjöldi á hvoru námskeiði verða 16 krakkar og það er enn pláss í báða aldurshópa.
Verð: 5000 kr.
Kennari: Daði Ómarsson

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar