Skip to content

Nýtt hugarfarmyndband um sjálfstraust

Þessi vinsæli liður heldur áfram – við höfum samið við KVAN um að gera 4 myndbönd til viðbótar fyrir samfélagsmiðla Gróttu. Jón Halldórsson og Anna Steinsen frá Kvan fjalla um sjálfstraust, hugrekki, styrkleikana og liðsheild í sínum myndböndum.  Fyrsta myndbandið kom á föstudaginn en þar fjallaði Jón um liðsheild (sjá hér).

Í þessu myndbandi fjallar Anna Steinsen um sjálfstraust. 

Allir íþróttamenn og konur þurfa á góðu sjálfstrausti að halda. Hvernig fáum við sjálfstraust, hvað gerum við þegar sjálfstraustið minnkar og hvernig getum við hjálpað liðfélögum okkar að auka sjálfstraust.

Hér er hægt að finna öll hugarfarmyndbönd Gróttu:  grotta.is/hugarfarmyndbond

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print