Skip to content

Hætt hefur verið við Þorrablót GRÓTTU!

Ákveðið hefur verið að fella niður fyrirhugað Þorrablót ann 27. janúar næstkomandi. Kostnaður við halda Þorrablót í Íþróttahúsinu hefur aukist verulega á milli ára og fyrirséð að nægileg þáttaka sé ekki til staðar svo blótið geti staðið undir sér.

Þeir aðilar sem voru búnir að kaupa miða, snúa sér að tix.is varðandi endurgreiðslu.

En að sjálfsögðu verður geggjað blót að ári og hlökkum við til að sjá ykkur öll þá!

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print