Skip to content

Íþróttamaður Grótta myndbandið – bakvið tjöldin

Við fórum þá leið í ár að framleiða myndbönd um verðlaunahafa í stað þess að hafa athöfn.

Við boðuðum tilnefnda og vinningshafa í myndatöku hjá Eyjólfi Garðarssyni fimmtudaginn 6 janúar og myndbands upptökur með siguvegurum fóru fram fyrstu helgina eftir undir styrkri stjórn Fjalars Sigurðarsonar.  

Eftirtaldir aðilar lögðu fram krafta sína í myndbands gerðina og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. 
Þulur: Lilja Nótt Þórarinsdóttir 
Hljóðsetning: Jói B/Audioland.is
Klipping: Ástrós Lind
Grafík: Elsa Nielsen
Ljósmyndir: Eyjólfur Garðarsson
Handknattleiksefni: Kári Garðarsson og Arnar Daði Arnarsson
Fimleikaefni: Fimleikasamband Íslands
Ýmsar reddingar: Lilja Nótt Þórarinsdóttir
Framleiðendur: Gunnlaugur Jónsson & Fjalar Sigurðarson

Eyjólfur ljósmyndari var mættur laugardaginn 8 janúar þegar upptökur fóru fram á myndbandinu og fangaði stemmninguna. 

Fjalar Sigurðarsson við upptökur
Nanna Guðmundsdóttir íþróttakona Gróttu 2021
Kjartan Kári íþróttamaður æskunnar
Verðlaunagripirnir

Arnar Daði þjálfari ársins
Pétur Theodór íþróttamaður Gróttu árið 2021
Hér er myndbandið í fullri lengd

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar