Skip to content

Nítján leikmenn framlengja samninga sína við Gróttu

Íþróttafélagið Grótta hefur framlengt samninga sína við nítján leikmenn liðsins út tímabilið 2021. Birgir Tjörvi Pétursson formaður knattspyrnudeildar Gróttu er ánægður að hafa skrifað undir samninga við nítján leikmenn félagsins í einni lotu.

„Við höfum mikla trú á þessum strákum sem hafa tekið þátt í ævintýrinu og það er gaman að sjá að þeir hafa sjálfir trú á verkefninu sem framundan er.“

Leikmennirnir nítján eru:

Agnar Guðjónsson
Arnar Þór Helgason
Bessi Jóhannsson
Bjarni Rögnvaldsson
Dagur Guðjónsson
Gabríel Hrannar Eyjólfsson
Gunnar Jónas Hauksson
Halldór Kristján Baldursson
Jón Ívan Rivine
Júlí Karlsson
Kristófer Melsteð
Kristófer Orri Pétursson
Óliver Dagur Thorlacius
Óskar Jónsson
Patrik Orri Pétursson
Pétur Theodór Árnason
Sigurvin Reynisson
Sölvi Björnsson
Valtýr Már Michaelsson

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print