Skip to content

Jólakortasamkeppni Gróttu 2019

Árlega er haldin jólakortasamkeppni um gerð jólakort fyrir félagið þar sem viðfangsefnið er jólin og íþróttafélagið Grótta.

Nemendur í 4. bekk Mýrarhúsaskóla fá að spreyta sig og eru verðlun veitt fyrir bestu myndina, auk þess sem hún mun skreyta jólakort félagsins.

Hér að neðan má sjá sigurvegara fyrir Jólin 2019. Það var Tómas Rafn Arnarsson sem gerði þetta frábæra jólakort.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print