Kjör íþróttafólks Gróttu fyrir árið 2024 fer fram við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 11. mars kl. 17:30 í hátíðarsal Gróttu.
Auk þess verða krýnd:
*Íþróttakona æskunnar.
*Íþróttamaður æskunnar.
*Þjálfari ársins.
*Sjálfboðaliðar ársins.
*Þau sem kepptu í fyrsta sinn fyrir Íslands hönd á árinu.
*Afhent verða brons-, silfur- og gullmerki Gróttu.
Við hvetjum allt Gróttufólk til að mæta og heiðra okkar flotta íþróttafólk. Það verða léttar veitingar í boði að kjöri loknu.