Skip to content

Árskýrslur og aðalfundur

Aðalfundir deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu var haldin 4. júní síðastliðinn. Á fjórða tug mættu á fundina sem gengu vel fyrir sig. Aðalfundirnir hófust með skýrslu Braga Björnssonar, formanns aðalstjórnar en í kjölfarið komu formenn deilda og ráða í pontu og fóru yfir starfið á árinu 2019.

Gjaldkerar fóru því næst yfir rekstrarniðurstöður ársins en reksturinn gekk vel á árinu og hefur rekstur félagsins almennt verið í góðu jafnvægi á árinu 2019. Nokkrar breytingar urðu á stjórnum og en slóðir á nýjar stjórnir deilda og aðalstjórn eru hér að neðan. Í lok fundar tók Bjarni Torfi Álfþórsson fyrrum formaður félagsins til máls og hélt tölu um liðna tíma hjá félaginu.

Árskýrsla Gróttu fyrir árið 2020 er hér og einnig fyrir neðan

Aðalstjórn: grotta.is/um-felagid/adalstjorn

Stjórn knattspyrnudeildar: grotta.is/knattspyrnudeild/stjorn

Stjórn handboltadeildar: grotta.is/handknattleiksdeild/stjorn

Stjórn fimleikadeildar: grotta.is/fimleikadeild/stjorn

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print