Skip to content

Síðari ensku knattspyrnu akademíunni lokið og þar með dvöl Chris Brazell

Þá er síðari ensku knattspyrnu akademíunni lokið, og dvöl akademíuþjálfarans Chris Brazell að ljúka hér á landi. Síðari akademían var fyrir krakka fædda 2002-2004, og gekk hún mjög vel. Bæði var æft á Vivaldivellinum og einnig kíkt á sparkvöllinn við Mýrarhúsaskóla til að hafa fjölbreytni í æfingunum.

Chris var mjög ánægður með dvölina og er staðráðinn í að koma aftur til landsins næsta sumar.

Knattspyrnudeild Gróttu þakkar Chris fyrir vel unnin störf og hlakkar til að fá hann aftur í heimsókn!

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar