Skip to content

Níu krakkar úr 4. flokki valin í hæfileikamótun KSÍ

Fimm stelpur og fjórir strákar úr 4. flokki Gróttu hafa verið valin til að taka þátt í hæfileikamótun N1 og KSÍ 15. og 16. desember, en það eru þau Elín Helga Guðmundsdóttir, Emelía Óskarsdóttir, Katrín S. Scheving Thorsteinsson, Lilja Liv Margrétardóttir, Lilja Scheving Davíðsdóttir, Hilmar Þór Kjærnested Helgason, Benoný Breki Andrésson, Kári Haraldsson og Tómas Karl Magnússon.

Knattspyrnudeildin er hreykin af þessum flotta árangri krakkanna og óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn!

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print