Skip to content

Páskaskóli Gróttu

Handknattleiksdeild Gróttu verður með námskeið í dymbilvikunni þar sem áhersla verður lögð á undirstöðuatriði og leiki hjá yngri hópnum en flóknari atriði hjá eldri hópnum. Allir eru velkomnir, hvort sem viðkomandi hefur æft áður eða eru byrjendur.

Hvenær?
11., 12. og 13.apríl

Klukkan hvað?
Yngri hópur (f. 2013-2015) kl. 10:30-12:00
Eldri hópur (f. 2010-2012) kl. 12:15-13:45

Hvar?
Stóri og litli salur í Íþróttahúsi Gróttu

Hverjir þjálfa?
Leikmenn meistaraflokka Gróttu

Kostnaður?
6000 kr

Skráning:
https://www.sportabler.com/shop/grotta/handbolti

Við hvetjum alla til að nota páskafríið vel, verða betri í handbolta og skemmta sér á sama tíma !

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print