Skip to content

Páskanámskeið Gróttu

Í dymbilvikunni fyrir páska mun Handknattleiksdeild Gróttu standa fyrir páskanámskeiði í handbolta. Æfingarnar fara fram 3. – 5.apríl og verða frá kl. 09:00-12:00. Æfingunum verður skipt upp eftir eldri og er krakkarnir beðnir um að koma með nesti.

Þjálfarar á námskeiðinu er þjálfarar Gróttu og leikmenn meistaraflokkanna.

Skráning fer fram í Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/grotta/handbolti

Hægt er að skrá sig alla dagana eða einn og einn dag.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar