Skip to content

Handboltaskólinn og afreksskólinn halda áfram!

Mánudaginn 10.ágúst hefst vika tvö af bæði handboltaskólanum og afreksskólanum. Fyrsta vikan fór vel af stað og var mikil þátttaka á báðum námskeiðunum. Ennþá er hægt að skrá börnin á þessi skemmtilegu námskeið þar sem flottar fyrirmyndir og reyndir þjálfarar þjálfa.

Innritun fer fram í gegnum rafrænt skráningakerfi Gróttu, Nóra https://grotta.felog.is

*Handboltaskólinn er fyrir börn fædd árið 2009-2014.

**Afreksskólinn er fyrir fyrir iðkendur sem verða í 5. og 4.flokki í vetur (f. 2005-2008).

Hlökkum til að sjá ykkur!

Upplýsingar fást einnig á skrifstofu Gróttu í síma 561-1133 á milli kl 13:00 og 16:00 eða með því að senda tölvupóst á netfangið gullijons@grotta.is, jonap@seltjarnarnes.is eða laufeyg@seltjarnarnes.is

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar