Skip to content

Aðventumót 2019 – fimleikar

Árlegt Aðventumót Ármanns og Grótta var með keppendur í 6. þrepi drengja og 5. og 4. þepi stúlkna.

Keppt var í 4. og 5. þrepi stúlkna. Ragnheiður Haraldsdóttir varð í 2. sæti í 4. þrepi 10 ára og yngri, Agnes Kristín Hauksdóttir varð í 3. sæti í 5. þrepi 10 ára og í 5. þrepi 9 ára og yngri varð Carmen Íris Agueda í 2. sæti og Hildur Monika Einarsdóttir í 3. sæti. Til hamingju stelpur!

Þessar flottu Gróttustelpur voru að keppa í 4. þrepi í fyrsta skipti og stóðu sig vel. Kolfinna Orradóttir varð í 3. sæti í flokki 10 ára og Eldey Erla Hauksdóttir varð í 2. sæti í 9 ára og yngri. Til hamingju með mótið stelpur.

Strákarnir okkar kepptu á Aðventumótinu í dag, þeir voru allir að keppa á sínu fyrsta fimleikamóti og stóðu sig vel. Til hamingju strákar!

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar