Skip to content

STARFSMANNAKYNNING GRÓTTU

Á næstu vikum ætlum við að kynnast starfsmönnum mannvirkja Gróttu aðeins betur. Jóhanna Selma verður sú fyrsta en hún fagnar 1. nóvember næstk. 5 ára starfsafmæli hjá Gróttu.

Nafn: Jóhanna Selma Sigurardóttir
Gælunafn: Jóa
Fyrri störf: Hef meðal annars unnið í barnagæslunni hjá World Class og sem húsvörður hjá HK í Kórnum.
Hve lengi starfað hjá Gróttu: Byrjaði 1. nóvember 2016 og fagna því fljótlega 5 ára starfsafmæli.
Hvar ólstu upp ? Ég ólst upp í Kópavogi.
Áhugamál: Elska útiveru, Hestar, skíði, handbolti og fótbolti.
Stundaðir þú íþróttir: já, var í fótbolta hjá FH.
Uppáhalds tónlistarmaður: Villi Vill er í miklu uppáhaldi og svo ABBA til að að nefna einhverja
Bíómynd í uppáhaldi: Spennumyndir eru í uppáhaldi, t.d. Double Jeopardy
Uppáhalds matur: Lamb með berniese sósu og bakaðri kartöflu.
Skilaboð til foreldra: Ég kem fram við börnin ykkar eins og ég vil að þau komi fram við mig af virðingu.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print