Skip to content

STARFSMANNAKYNNING GRÓTTU

Starfsmannakynningin heldur áfram og nú er komið að Örlygi Hinrik Ásgeirssyni.
Gælunafn: oft kallaður Ölli, 
Fyrri störf (nefna 2-3): Kjötiðnaðarmaður, vann m.a. hjá Goða. Ég hef einnig kennaramenntun, kenndi í Menntaskólanum í Kópavogi iðngreinar.  
Hve lengi starfað hjá Gróttu: Ég hóf störf hjá Gróttu  í október 2016 – nýbúin að eiga 5 ára starfsafmæli. 

Hvar ólstu upp:  Í Bústaðarhverfinu (er uppalinn Víkingur)
Áhugamál: Stangveiði og fluguveiði. 

Stundaðir þú íþróttir:  Nei, ekkert að ráði. 

Uppáhalds tónlistarmenn: Ég hlusta þungarokk og blús, annað er ekki músík. Uppháalds hljómsveit er Metallica  og allt
þar í kring. 
Bíómynd í uppáhaldi: Vanishing Point (1971) 
Uppáhalds matur:  Hamborgari og franskar.
Skilaboð til foreldra:  Þið eigið mjög hress börn. 

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar