Á næstu vikum ætlum við að kynnast starfsmönnum mannvirkja Gróttu aðeins betur. Jóhanna Selma verður sú fyrsta en hún fagnar 1. nóvember næstk. 5 ára starfsafmæli hjá Gróttu.
Nafn: Jóhanna Selma Sigurardóttir
Gælunafn: Jóa
Fyrri störf: Hef meðal annars unnið í barnagæslunni hjá World Class og sem húsvörður hjá HK í Kórnum.
Hve lengi starfað hjá Gróttu: Byrjaði 1. nóvember 2016 og fagna því fljótlega 5 ára starfsafmæli.
Hvar ólstu upp ? Ég ólst upp í Kópavogi.
Áhugamál: Elska útiveru, Hestar, skíði, handbolti og fótbolti.
Stundaðir þú íþróttir: já, var í fótbolta hjá FH.
Uppáhalds tónlistarmaður: Villi Vill er í miklu uppáhaldi og svo ABBA til að að nefna einhverja
Bíómynd í uppáhaldi: Spennumyndir eru í uppáhaldi, t.d. Double Jeopardy
Uppáhalds matur: Lamb með berniese sósu og bakaðri kartöflu.
Skilaboð til foreldra: Ég kem fram við börnin ykkar eins og ég vil að þau komi fram við mig af virðingu.
STARFSMANNAKYNNING GRÓTTU
Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Facebook
Twitter
Email
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5.flokkur
5.flokkur kvenna
7. flokkur
9.flokkur
Aðalstjórn
Bikarkeppni
deildarmeistari
Fimleikar
handboltaskóli
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
hæfileikamótun
Jólakort
Jólakort Gróttu
jólanámskeið
Karlmennskan
Knattspyrna
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
mfl. karla
Mfl.kk
mfl. kvenna
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tímarit
u14kvenna
unglingalandslið
Verðlaun
Viðtal
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Þjálfarar
þorrablót
Helstu upplýsingar
Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is