Skip to content

Komdu og prófaðu handbolta

Núna styttist í að EM í handbolta hefjist. Í tilefni af því viljum við bjóða öllum krökkum að koma á handboltaæfingu hjá okkur í Gróttu þeim að kostnaðarlaus í janúar.

Æfingatöflu handboltans má sjá hérna: https://grotta.is/aefingatoflur/

Áfram Grótta, áfram Ísland og áfram handbolti !

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print