Íþróttafélagið Grótta fagnar í dag 57 ára afmæli sínu. Félagið var stofnað 24. apríl árið 1967. Til að byrja með var félgið ekki deildaskipt þar sem eingöngu var stunduð knattspyrna en í dag eru eru starfræktar þrjár öflugar deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild og knattspyrnudeild. Á undarnförnum árum hefur starf félagsins elfst til muna. Félagafjöldi Íþróttafélagsins hefur aldrei verið meiri og Gróttusamfélagið vaxið mikið síðustu ár. Við erum afar stolt af því þar sem íþróttastarf er mikilvægur liður í bættri lýðheilsu og hefur mikið forvarndargildi.
Við erum staðráðin í því að halda áfram að byggja upp öflugt og gott íþróttasamfélag sem heldur utanum og hlúir að öllum iðkendum sem og félagsmönnum.
Til hamingju með daginn kæra Gróttufólk!
Íþróttafélagið Grótta 57 ára!
Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Facebook
Twitter
Email
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5.flokkur
5.flokkur kvenna
7. flokkur
9.flokkur
Aðalstjórn
Bikarkeppni
deildarmeistari
Fimleikar
handboltaskóli
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
hæfileikamótun
Jólakort
Jólakort Gróttu
jólanámskeið
Karlmennskan
Knattspyrna
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
mfl. karla
Mfl.kk
mfl. kvenna
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tímarit
u14kvenna
unglingalandslið
Verðlaun
Viðtal
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Þjálfarar
þorrablót
Helstu upplýsingar
Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is