Skip to content

Þrír flokkar úr Gróttu á Norðurálsmótinu

Gróttustrákar úr 7. flokki karla skemmtu sér konunglega á hinu víðfræga Norðurálsmóti sem var haldið á Akranesi helgina 17-19. júní. Grótta fór með sex lið á mótið og stóðu drengirnir sig gríðarlega vel, innan sem utan vallar! 8. flokkur karla og kvenna léku einnig á mótinu, en haldið var 8. flokks mót á Skaganum þann 16. júní. Úr 8. flokki Gróttu mættu sex lið til leiks, fjögur strákalið og tvö stelpulið, og skemmtu krakkarnir sér auðvitað mjög vel.

Myndir: Eyjólfur Garðarsson

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar