Skip to content

Þjálfarar kynntir í 4. og 5. flokki karla og kvenna

Í vikunni hefjast æfingar hjá 5. og 4. flokki karla og kvenna. Það er því ekki úr vegi að kynna þjálfara þessa flokka til leiks!

Á morgun hefjast æfingar hjá 5.fl.kvk eftir stutt frí, 5.fl.kk byrjar á þriðjudag, 4.fl.kk byrjar einnig á morgun en 4.fl.kvk í samstarfi við KR byrjar svo 25. september.

Þjálfarar 5.fl.kvk verða Magnús Örn Helgason og Eydís Lilja Eysteinsdóttir.

Æfingatímar 5.fl.kvk í vetur eru eftirfarandi:

Mánudagar 16:00
Miðvikudagur 15:30
Föstudagur 16:00
Laugardagar 10:00

Þjálfarar 5.fl.kk verða Halldór Árnason og Gabríel Hrannar Eyjólfsson

Æfingatímar 5.fl.kk í vetur eru eftirfarandi:

Þriðjudagar 15:00
Miðvikudagar 16:00
Fimmtudagar 15:00
Föstudagar 16:30

Þjálfarar Gróttu/KR í 4.fl.kvk verða Björn Valdimarsson og Íunn Eir Gunnarsdóttir.

Æfingatímar 4.fl.kvk í vetur eru eftirfarandi:

Mánudagar (KR) Eldra ár 19:15 | Yngra ár 18:15
*Þriðjudagar (Grótta) Eldra ár 16:00 | Yngra ár 17:00
Miðvikudagar (KR) Eldra ár 17:45 | Yngra ár 16:45
Föstudagar (Grótta) Eldra ár 17:00 Yngra ár 18:00

Þjálfarar 4.fl.kk verða Björn Valdimarsson og Kristófer Melsteð.

Æfingatímar 4.fl.kk í vetur eru eftirfarandi:

Mánudagar 17:00
*Þriðjudagar 16:00
Föstudagar 15:00
Laugardagar 10:00

*Ath að þriðjudagstímar gætu breyst eitthvað vegna árekstra 4.kk.kvk og 4.fl.kk.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print