Skip to content

Þrír í U16 ára landsliðinu

Helgina 5. – 7.nóvember æfir U16 ára landslið karla undir stjórn Heimis Arnar Árnasonar og Hrannars Guðmundssonar þjálfara liðsins.

Við eigum þrjá fulltrúa í þeim hópi, þá Alex Kára Þórhallsson, Antoine Óskar Pantano og Hannes Pétur Hauksson.

Við óskum strákunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print