Á miðvikudaginn fór fram lokahóf Handknattleiksdeildar Gróttu þar sem meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerði upp tímabilið. Lokahófið var haldið í Hátíðarsal Gróttu.
Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í vetur.
Meistaraflokkur kvenna
Mikilvægasti leikmaður – Katrín Helga Sigurbergsdóttir
Efnilegasti leikmaður – Katrín Anna Ásmundsdóttir
Besti leikmaður – Ída Margrét Stefánsdóttir
Ungmennalið karla
Mikilvægasti leikmaður – Sigurður Finnbogi Sæmundsson
Besti leikmaður – Ari Pétur Eiríksson
Meistaraflokkur karla
Mikilvægasti leikmaður – Einar Baldvin Baldvinsson
Stríðsmaðurinn – Hannes Grimm
Besti leikmaður – Birgir Steinn Jónsson
Þeir leikmenn sem höfuð náð leikjaáföngum fengu verðlaun en það voru:
50 leikir fyrir Gróttu
Andri Þór Helgason (68 leikir)
Birgir Steinn Jónsson (65 leikir)
Ísak Arnar Kolbeins (54 leikir)
Lilja Hrund Stefánsdóttir (59 leikir)
Lúðvík Thorberg Arnkelsson (62 leikir)
100 leikir fyrir Gróttu
Anna Katrín Stefánsdóttir (103 leikir)
Ágúst Emil Grétarsson (109 leikir)
Katrín Helga Sigurbergsdóttir (116 leikir)
Rut Bernódusdóttir (105 leikir)
Þorgeir Bjarki Davíðsson (102 leikir)
Við óskum þessum verðlaunahöfum til hamingju og hlökkum til að sjá þá og liðin okkar aftur í haust í Olísdeildinni, Grill 66-deildinni og 2.deild karla.
Ída Margrét, Katrín Anna og Katrín Helga
Sigurður Finnbogi og Ari Pétur
Einar Baldvin, Birgir Steinn og Hannes Grimm
Lúðvík Thoberg, Þorgeir Bjarki, Birgir Steinn, Andri Þór, Ísak Arnar og Ágúst Emil
Lilja Hrund, Rut, Katrín helga og Anna Katrín