Skip to content

Bessi á HM í Egyptalandi

Bessi Teitsson og U19 ára landslið karla leikur næstu daga á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi. Liðið leikur í D-riðli ásamt Gíneu, Sádi-Arabíu og Brasilíu.

Eftir riðakeppnina leikur íslenska liðið í miliriðlum og síðan í 8 liða úrslitum ef liðinu vegnar vel. Við flytjum fréttir af gengi Bessa og U19 ára landsliðinu næstu daga.

Fyrsti leikur liðsins er gegn Gíneu og hefst hann núna kl. 09:45. Allir leikir liðsins er sýndir í beinni útsendingu á YouTube síðu IHF áhorfendum að endurgjaldslausu.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
[email protected]

Nýlegar fréttir

Fréttaflokkar